frjáls framlög
Það er von okkar að vefsíðan heimsókn.is geti verið rekin með frjálsum framlögum fremur en að skikka fólk til áskriftar. Það kostar töluverða vinnu að þróa vef sem þennan og að halda honum við, vera í sambandi við notendur og þróa nýjar hugmyndir. Við vonumst því til að notendur vefjarins láti af og til eitthvað af hendi rakna til rekstursins.

Hægt er að veita frjáls framlög með því að millifæra inn á bankareikning. Ef þið hafið hug á að styrkja okkur með mánaðarlegum greiðslum þá bendum við ykkur á þann möguleika að hafa samband við greiðsluþjónustu banka ykkar sem sæi þá um að millifæra tilgreinda upphæð um hver mánaðarmót.
Reikningsnúmer: 0121-26-4642
Kennitala eiganda: 181073-5789
Nafn eiganda: Starkaður Barkarson