• Sláðu inn upplýsingar um vin og/eða vandamann sem þú og fjölskylda þín ætlið að heimsækja.
  • Sláðu inn upplýsingar um þig svo við getum stofnað aðgang fyrir þig og sent lykilorð í pósthólf þitt.
  • Þegar aðgangur hefur verið stofnaður fyrir þig getur þú skráði þig inn og bætt við öðrum einstaklingum sem einnig vilja tengjast kerfinu.
  • Smelltu hér til að lesa um meðferð persónuupplýsinga og öryggismál.
Ættingi/vinur
(d. Jóns Jónssonar)
Mínar upplýsingar
Hér stofnar þú nýtt dagatal fyrir ættingja eða vin. Ef annar fjölskyldumeðlimur hefur þegar stofnað dagatal fyrir viðkomandi þá sendir hann út boð í gegnum kerfi Heimsóknar til ættingja og vina og býður þeim að tengjast (og um leið að verða sér úti um aðgang). Þá er óþarfi að stofna annað dagatal.

Ef þú stofnar dagatal þá verður þú sjálfkrafa umsjónarmaður og eigandi þess. Þú sérð því um að bjóða ættingjum og vinum að tengjast og veita þeim aðgang að þeim hlutum kerfisins sem þú vilt.
Ef ættingi þinn dvelur á stofnun sem nýtir sér kerfi Heimsóknar til að vera í samskiptum við aðstandendur þá ættir þú að hafa fengið sendan kóða frá þeirri deild sem hann dvelur á. Með því að skrá þann kóða í reitinn verður ættingi þinn tengdur viðkomandi deild í gagnagrunni. Eftir að starfsmaður deildar hefur samþykkt tengingu hefur samskiptum verið komið á.

Starfsmenn dvalarheimilis geta skráð færslur í dagbók, á dagatal og verkefnalista. Þeir sjá hins vegar ekki færslur ættingja.
  • Við meðferð gagna er farið að lögum um persónuupplýsingar.
  • Ábyrgðaraðili síðunnar er Starkaður Barkarson, kt. 181073-5789.
  • Allt það sem notendur skrá í gegnum kerfi Heimsóknar.is er aðeins aðgengilegt ættingjum viðkomandi eins og þeir eru skilgreindir af notendum sjálfum í kerfinu.
  • Lykilorð eru dulkóðuð í gagnagrunni og innskráning fer í gegnum öruggt svæði (Secure Socket Layer).
  • Öllum gögnum er eytt þegar dagatali hefur verið eytt af stofnanda þess.